Liðið gegn Blackburn

Jæja, liðið gegn Blackburn er komið. Kemur kannski ekki á óvart að Kuyt fær smá pásu á meðan að Crouchy kemur inn.

Ég er eiginlega ekki alveg að átta mig á þessari uppstillingu. Giska á þetta svona (þótt þetta meiki eiginlega ekki sense)

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Agger

Gonzalez – Gerrard – Alonso – Riise

Crouch – Bellamy

Á bekknum: Dudek, Garcia, Aurelio, Pennant, Kuyt.

Gæti líka verið svona:

Reina

Carragher – Hyypiä – Agger

Finnan – Gerrard – Alonso – Riise
Gonzalez
Crouch – Bellamy

Ein athugasemd

  1. Eða svona:
    Reina

    Carragher – Hyypiä – Agger – Riise

    Finnan – Gerrard – Alonso – Gonzalez

    Crouch – Bellamy

Blackburn á morgun!

Blackburn 1 – Liverpool 0