Liðið gegn Watford

Jæja, það er fátt sem kemur á óvart

Reina

Finnan – Carragher – Agger – Riise

Pennant – Gerrard – Xabi – Luis Garcia

Kuyt – Bellamy

Á bekknum: Dudek, Hyypia, Aurelio, Crouch, Gonzalez

Sigursteinn hafði rétt fyrir sér nema vinstri kantinn. Í stað Aurelio og Speedy eru það Riise og Garcia sem spila. Ég myndi telja að Benitez treysti Aurelio ekki enn til að spila heilan leik því Benitez hlýtur að hafa áhyggjur af því hversu slappur Riise hefur verið í síðustu leikjum.

En allavegana, **ÁFRAM LIVERPOOL!** Ég þarf sigur til að komast í jólaskap 🙂

Búið að draga í undanúrslit deildarbikarsins

L’pool 2 – Watford 0