Peningar í janúar?

Guillem Balague sérfræðingur Sky Sports um spænska boltann [svara spurningum lesenda um Liverpool](http://home.skysports.com/column.aspx?lid=Sky_Sports_Columnist_Guillem_Balague&hlid=435554&cpid=23&channel=Spain):

>I know that Rafa has been told that the new investors are looking to make a long term investment, but he hasn’t been told exactly how much money will be made available to him. There is an £80m stadium to be paid for but I think the **Dubai Corporation are rumoured to be making £20m or £30m available in January and then £200-300m available for the next few summers**. It’s great for Liverpool’s financial future to help them compete with Chelsea, but Rafa won’t believe the stories of how much money is available until he hears it for himself. In the mean time he will continue to take Liverpool forward with his original plan before the takeover came about.

Á maður að vera spenntur? 20-30 milljónir punda í janúar!!!! Setjum þetta allavegana í flokkinn “slúður” þangað til annað kemur í ljós. 🙂

5 Comments

  1. Þá getum við farið að keppa um stóru nöfnin á leikmannamarkaðnum.

    Hvað kostar Ronaldinho og hhmmm já tökum Henry einnig!

    Ef þetta gengur eftir þá er þetta hið besta mál hins vegar tel ég alveg ljóst að Rafa muni ávallt þurfa að sýna aðhald í sínum innkaupum og gera grein fyrir afhverju þessi leikmaður sé nauðsynlegur o.s.frv. Ennfremur selja leikmenn sem eru ekki notaðir eða nothæfir (Zenden)!

  2. Eigum við ekki að búast við Lucas Neill, Simao og einhverjum einum til viðbótar í janúar? Þá líklega úr einhverju liði sem er ekki í Meistaradeildinni.

  3. 20 milljón punda boð í Daniel Alves. Jú víst er það of mikið, en Chelsea eru á eftir honum líka og, tími blankheitana er liðinn.

    Ekki fleiri meðalmenn á Anfield, Takk.

  4. Kaupum allt byrjunarliðið frá Chelsea í janúar og svo varaliðið í sumar, þá ætti dollan að vera örugg í hús næsta tímabil. :biggrin:

Arsenal á morgun!

Benitez og æskan