Byrjunarliðið gegn Charlton

Byrjunarliðið gegn Charlton er komið:

Reina

Finnan – Carragher – Hyypia – Riise

Pennant – Gerrard – Xabi – Gonzalez

Bellamy – Kuyt

Bekkurinn: Dudek, Agger, Garcia, Crouch og Aurelio.

Semsagt, Hyypia inn fyrir Agger, sem er nokkuð athyglisvert finnst mér, og Speedy inn fyrir Garcia. Aurelio er á bekknum en það er ekkert pláss fyrir Fowler….

Djimi Traore er í byrjunarliði Charlton, hann fór frá okkur í sumar eins og við vitum….

2 Comments

  1. þetta er típýskur Rafa, að taka Garcia og Agger út eftir að þeir áttu stórleik í síðasta leik. Ég hefði frekar vilja sjá Fowler á bekknum heldur en Crouch, í undanförnum leikjum sem Crouch hefur verið að koma inn á, þá er ekkert að ske í kringum Crouch, en rafa hlýtur að vita hvað hann er að gera, þó að það sé stundum erfit að sjá það

  2. Atli, það er að koma erfið jólavertíð með fulltaf leikjum og þetta er á pappírnum einn auðveldasti leikurinn, þannig að það er fullkomlega eðlilegt að hvíla leikmenn.

Charlton á morgun

Charlton 0-3 Liverpool