Uppboð – smá áminning

Mig langaði til að minna aðeins á [uppboðið mitt til styrktar börnum í SuðAustur-Asíu](http://www.eoe.is/uppbod). Sérstaklega vildi ég benda á tvo hluti, sem gætu vakið áhuga lesenda þessarar síðu. Annars vegar eru það [gamlar Liverpool og Barcelona treyjur](http://www.eoe.is/gamalt/2006/12/13/11.40.03/) og hins vegar [Íslensk Knattspyrna 1981-1993](http://www.eoe.is/gamalt/2006/12/13/16.44.58). Takk takk! 🙂

Fjárfestarnir

Er Reina á leið til Valencia?