Byrjunarliðið gegn Fulham

Liðið gegn Fulham er komið og það er ekki margt sem kemur á óvart…

Byrjunarliðið í dag:

Reina

Finnan – Agger – Carragher – Riise

Pennant – Gerrard – Alonso – Garcia

Bellamy – Kuyt

Bekkurinn: Dudek, Crouch, Hyypia, Fowler, Gonzalez.

Fullt af breytingum frá leiknum gegn Galatasaray, vitanlega… Lýst vel á þetta, held að þetta sé sterkasta liðið sem völ er á í dag.

Koma svo!!

3 Comments

  1. Við höfum allavega engar afsakanir ef við töpum stigum í dag.

  2. já, tækifæri fyrir Pennant og Bellamy til að sanna sig… aukin pressa (sérstaklega á þeim), vegna væntanlegrar yfirtöku. Þeir þurfa báðir á stórleik að halda, ætli þeir að eiga einhverja framtíð hjá liðinu.

  3. Ég bara verð að minnast á það, nú þegar fimm mín eru búnar af seinni hálfleik, að í þrígang er John Arne Riise búinn að missa mann eða bolta klaufalega frá sér.

    Já og skotæfing klukkan 08 á Melwood í fyrramálið takk.

Fulham kemur í heimsókn á morgun.

L’pool 4 – Fulham 0