Speedy

Mark Gonzalez vill [tala við okkur](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_headline=gonzalez-pleads-for-fan-patience%26method=full%26objectid=18125468%26siteid=50061-name_page.html), bæði óþolinmóða stjórnendur og lesendur þessa bloggs: 🙂

>”I need to settle more to English football. I knew it would be difficult and it’s going to take me more time to get used to it,

>I know I must do more, but I’m confident I will. I know sometimes people don’t understand that you can make mistakes in a game and things don’t always look perfect immediately, but I’ll keep on working.

>”I know in football it’s not normal for people to be patient, but we all understand that will be the case until we do our best on the pitch and win more games.

4 Comments

  1. Gonzeles kom með miklar væntingar á bakinu í sumar sem hann hefur ekki enn staðið undir. það er ljóst að hann þarf meiri tíma til að sanna sig og kannski mun hann gera það.

    Eitt skil ég þó ekki. Speedy er hann kallaður en ég er ekki enn að sjá hvers vegna það viðurnefni hefur verið fest við hann því ég á enn eftir að sjá hann taka á sprett. Reyndar hef ég ekki séð alla leiki liðsins í vetur en flesta.

  2. Já þetta nafn á alveg við. Hann er skuggalega fljótur. Jafnvel fljótari en Cisse ef það var þá hægt.

  3. mArk eres lo mejor te apoya todo chile conche su madre vamos mark k se puede

Við “sérfræðingarnir”

PSV á morgun