Uppfærslur

Einhverja næstu daga ætla ég að uppfæra kerfið, sem við notum til að skrifa á þessa síðu. Það gæti því verið að síðan myndi detta út í einhvern tíma eða að komment séu ekki skráð. Það er þó vonandi að fólk verði ekki mikið vart við þetta. Ég læt vita þegar þetta er afstaðið.

Momo frá í allavegana mánuð (uppfært)

Uppfærsla