Byrjunarliðið gegn Birmingham

Það er ekkert held ég sem kemur á óvart í byrjunarliðinu gegn Birmingham í dag…. Fowler er fyrirliði í fjarveru Gerrard og er frammi með Bellamy. Lee Peltier er eini unglingurinn, ef svo má segja, sem byrjar leikinn…

Byrjunarliðið í dag:

Dudek

Peltier – Agger – Paletta – Warnock

Pennant – Zenden – Sissoko – Mark Gonzalez

Fowler – Bellamy

Bekkur: Martin, Kuyt, Alonso, Carragher, Guthrie.

Klára þetta svo strákar…

Birmingham á morgun.

Birmingham 0 – Liverpool 1