Smá breytingar

Ég er búinn að breyta útliti síðunna aðeins. Er búinn að setja inn nýja mynd efst á síðunni. Myndina gerði Kristinn Geir Pálsson, Liverpool aðdáandi – en hann gerði líka myndina, sem var þarna fyrir. Þökkum við honum kærlega fyrir. Til að sjá nýja mynd gætuð þið þurft að “refresh-a” síðuna.

8 Comments

 1. Respect

  Flott síða hjá ykkur og vonandi haldið þið alltaf áfram. Verð ævilangur gestur hérna svo lengi sem þessar helv… pop-up augýsingar koma ekki hingað. Mbl.is er orðin leiðinlegasta síða landsins útaf þessum auglýsingum.

  Keep up the good work og þessi breyting lítur vel út.

 2. Bjarki – Takk

  L.Á. – takk.

  og í Guðanna bænum skiptu yfir í Firefox. Þá losnar þú við allar pop-up auglýsingar, auk þess sem sá vafri ber höfuð og herðar yfir aðra vafra.

 3. Þessi haus er gríðarlega flottur. Ég myndi ekki kalla þetta nýtt útlit fyrir síðuna ( 😉 ) en svona næstum því …

 4. Sammála hér … frábær síða og gott útlit er auðvitað bónus – flottur nýi hausinn.

  Tek undir með Einari … Firefox ber höfuð og herðar yfir aðra vafra!!

 5. Er til eitthvað annað en firefox?

  Annars flottur header strákar.

 6. Þetta lítur vel út. Einnig ánægður með nýja iconið – liverpool skjöldurinn á náttúrulega að vera þarna.

L’pool 2 – Reading 0

Carson að gera það gott hjá Charlton.