Liðið gegn Reading komið

Jæja, liðið gegn Reading er komið. Tvær breytingar frá því í síðasta leik. Zenden og Pennant koma inn fyrir Garcia og Sissoko (sem fer á bekkinn en Garcia er meiddur). Gerrard og Xabi á miðjunni og Pennant og Zenden á köntunum. Mér líst mjög vel á þetta!

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise

Pennant – Alonso – Gerrard – Zenden

Kuyt – Crouch

Bekkur: Martin, Agger, Fowler, Gonzalez, Sissoko

Reading á morgun

L’pool 2 – Reading 0