Óbreytt byrjunarlið!!!

Eins og Kristján spáði þá var Rafa ekkert að hrókera í byrjunarliðinu sem lagði Aston Villa á laugardaginn. Þetta þýðir að Rafa breytti liði sínu ekki í 100 leikjum í röð, bara 99 🙂

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise

Gerrard – Alonso – Sissoko – García

Kuyt – Crouch

BEKKUR: Dudek, Agger, Zenden, Pennant, Fowler, Aurelio, Warnock.

Koma svo!!!!

2 Comments

  1. OMG OMG 😯

    Enginn breyting….
    Spennandi að sjá hvað gerist ef við töpum.. :confused:

  2. Athyglisvert.

    Ég veit ekki hvort telst meiri frétt … að Rafa skuli stilla upp óbreyttu liði á milli leikja, eða að ég skuli hafa haft hárrétt fyrir mér til tilbreytingar. 🙂

Noel White hættir í stjórninni!

L’pool 3 – Bordeaux 0