Rafa ber fullt traust til Reina.

Rafa segist bera fullt traust til Reina og að hann sé einn af bestu markvörðum Spánar og Englands. Rafa segir m.a.:

“I have never lost confidence in him and believe he is one of the top goalkeepers. I still think he is the best in Spain and certainly among the top in England as well. Last season, it was the same with Peter Crouch. We had confidence in him then and I have confidence in Pepe now – when you know a player, you do not lose that.”

Gott að heyra að Rafa hefur trú á sínum mönnum og það borgaði sig svo sannarlega í tilfelli Crouch í fyrra (þótt ég hafi sjálfur oft blótað Rafa mikið fyrir það traust).

Reina spilaði í vikunni vináttulandsleik með Spáni gegn Argentínu og stóð hann sig vel í þeim leik.

“I spoke with Pepe when he was in Spain playing against Argentina and it was a good game for him, so in this case, the break was not a bad thing… He played well against Argentina and has come back with even more confidence.”

Það yrði frábært ef við vinnum þennan leik í dag sannfærandi, höldum hreinu og Reina ver víti! T.d. 3-0 og Bellamy skorar þrennu gegn sínum gömlu félögum.

Ein athugasemd

Blackburn á morgun

Liðið gegn Blackburn