Liðið gegn Blackburn

Jæja, liðið gegn Blackburn er komið. SSteinn hafði næstum því rétt fyrir sér, eini munurinn er að Aurelio er á kantinum. Enginn Agger og enginn Momo á bekknum og heldur enginn Fowler.

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise

Pennant – Gerrard – Xabi – Aurelio

Bellamy – Crouch

Á bekknum eru: Dudek, Paletta, Garcia, Gonzalez, Zenden

Rafa ber fullt traust til Reina.

L’pool 1 – Blackburn 1