Kuyt ekki með um helgina.

Rafa hefur ákveðið í samráði við lækna liðsins að [hvíla Kuyt um helgina](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=421873&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Kuyt+kept+under+wraps) gegn Blackburn. Meiðslin hans munu ekki vera eins alvarlega og talið var í fyrstu og mun líklega vera leikfær gegn Bordeaux í meistaradeildinni eða Man U eftir rúma viku.

HIns vegar eru Agger, Fowler og Momo allir í hópnum og munu líklega koma við sögu í leiknum gegn Blackburn. Verður gaman að sjá Fowler eftir langa fjarveru frá aðalliðinu. En hver svo sem spilar þá VERÐUM við að sigra í þessum leik.

Út með Crouch!!

Blackburn á morgun