Byrjunarliðið gegn PSV – Gerrard á bekknum!

Held að enginn hafi getað spáð þessu fyrir….. en Rafa gerir SEX breytingar frá tapinu gegn Everton. Greinilegt að enginn kemst upp með neitt múður…

Reina

Finnan-Carragher-Agger-Warnock

Pennant-Sissoko-Zenden-Aurelio

Kuyt-Bellamy

Bekkurinn: Dudek, Hyypia, Gerrard, Garcia, Gonzalez, Alonso, Crouch.

Koma svo!!!!

2 Comments

  1. Úff … Gerrard á bekknum. Það er greinilegt að hann er að hugsa til Chelsea-leiksins þar með því að hvíla hann (og væntanlega Alonso þá líka, þótt hann hafi átt skilið að missa sæti sitt eftir slæma spilamennsku undanfarið).

    Vona innilega að þetta komi Rafa ekki í koll. **ÁFRAM LIVERPOOL!!!**

  2. Hvað er málið… af hverju er Zenden í byrjunarliðinu og Gerrard á bekknum.

    Sammála því að setja Hyypia á bekkinn. Og Warnock inná… frekar hefði ég viljað sjá Gonzalez inná.

    Jæja koma Bellamy og Kuyt klárið þetta strákar.

PSV í Meistaradeildinni

PSV 0 – Liverpool 0