Crouchy (uppfært)

Ætli menn séu núna hættir að [púa á Peter Crouch](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/default.stm)?

11 mörk í síðustu 10 landsleikjum. Og það hjá manninum, sem að sögn sumra gat ekki skorað. Við sögðum að hann myndi komast á flug og við hérna á Liverpool blogginu elskum að hafa rétt fyrir okkur. 🙂

Já, og Dirk Kuyt [skoraði líka](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/internationals/5321440.stm).


**Uppfært (EÖE)**: Hérna er markið:

4 Comments

  1. Ekki gleyma að minnast á þá sem gerðu mistök líka:

    ?Healy punished a Xabi Alonso mistake to level from close range…? Tekið af BBC. Kallinn fékk líka heila 4 í einkunn hjá Sky 🙂

  2. Ouchy skoraði ekki í fyrstu 4 leikjunum með landsliðinu……. :confused:
    En gott hjá honum að vera farinn að skora með reglulegu millibili… :biggrin2: Koma svo, áfram nú…

McFadden = Gerrard

Blóðtaka