Lið vikunnar

Jæja, nokkrir Liverpool menn eru í liðum vikunnar.

[Hjá Soccernet](http://soccernet.espn.go.com/columns/story?id=377318&root=england&cc=5739) eru 2 eða 3 Liverpool menn eftir því hvernig menn telja. Scott Carson er í markinu, Daniel Agger er í vörninni og Gerrard er á miðjunni.

Hjá [Sky](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=412479&clid=&channel=&title=Team+of+the+Weekend) kemst svo bara Scot Carson í lið vikunnar.

Ein athugasemd

  1. Scott Carson er einfaldlega besti markvörður Englands, Paul Robinson er bara lélegur, jújú hann á annað slagið klassa markvörslu en ekki nógu oft.

Liverpool 2 – West Ham 1

Gúrka