Nýr haus

Þar sem ég er alltof latur til að endurhanna útlit þessarar síðu, þá hefur útlitið verið eins frá fyrsta degi fyrir rúmum tveimur árum.

Þangað til í dag að við fengum sendan nýjan haus á síðuna frá dyggum lesanda. Kristinn Geir Pálsson á heiður skilinn fyrir þessa hönnun og þökkum við honum fyrir framlagið.

Sko, þetta er alveg einsog ný síða núna. 🙂

6 Comments

  1. Lítur frábærlega út.

    Vel gert Kristinn 😉

  2. Ég segji það sama og Óli, hefði ekki tekið eftir breytingu ef hún hefði ekki verið kynnt :rolleyes: …kannski segir það meira um mig en annað :laugh:

  3. Í fótbolta er það ekki útlitið sem skiptir máli, heldur innihaldið! Þannig að ég er mjög sáttur! :biggrin:

Sissoko frá í 2 vikur

Jöfn deild í byrjun …