Seinni leikurinn gegn Maccabi Haifa í Kænugarði.

Þá er það ljóst að síðari leikurinn gegn Maccabi [verður í Kænugarði](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=409776&CPID=5&clid=14&lid=2&title=Haifa+tie+switched+to+Kiev) en ekki í Ísreal. Leikurinn fer fram 22. ágúst á heimavelli Dinamo Kiev, [Valery Lobanovskiy leikvangurinn.](http://en.wikipedia.org/wiki/Lobanovsky_Dynamo_Stadium) Þetta er hið besta mál, núna þurfum við bara að vinna þennan leik og tryggja okkur áfram í riðlakeppnina.

Landsleikjahlé

Carson til Charlton