Rafa neitar óvinskap við Mourinho.

Er þetta það sem koma skal í vetur? [Benitez denies rift with Mourinho](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/4789899.stm) hehehehe já það er alveg á hreinu að fjölmiðlarnir telja að Liverpool sé að sækja á Chelsea og ef það hefur einhvern tímann verið óljóst þá er það upplýst núna, við erum helsti “rival” Chelsea í vetur (og höfum verið síðustu tvö ár, bara ekki í deildinni) í deildinni.
Þegar þessi “ólíklegi óvinskapur” var borinn uppá þá Rafa og Jose voru þetta svörin þeirra:
Rafa:

“I was focusing on my team and my supporters and maybe he was thinking about his team and his supporters,”

Jose:

“Football is 90 minutes. If we shake hands, if we kiss, do you think that is important?”

Já og skv. TribalFootball þá fórum þeir félagar víst í bíó í gærkvöldi. Einmitt!

Liverpool – Chelsea 2-1

Landsleikjahlé