Tomkins og tölfræðin

Hérna er [nýjasti pistill Paul Tomkins](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/NG152989060726-0811.htm) þar sem hann talar um nokkuð, sem ég hef mikinn áhuga á: tölfræði.

Nokkrir góðir punktar þar sem hann fer yfir samtal sem hann átti við tölfræðing

>We discuss zonal marking, and he shows me figures that ‘prove’ Liverpool were actually the most successful team defending set pieces in the Premiership.

og

>There’s the revealing goals-per-minute of Robbie Fowler, and the eye-opening productivity of Luis Garcia in the Premiership; based on minutes played, he comes out as the top Liverpool player.

og

>Djibril Cissé’s overall goalscoring record was impressive, but less so when he played as a striker, especially in the league. He was actually at his most prolific on the wing, but while his individual figures were fairly impressive out there, the team’s results suffered by comparison with other players in the role.
 
When Gerrard played on right, he created and scored less than during his time as an orthodox central midfielder ? which is his ‘true’ position, after all ? but the team benefited as a result; not only could he attack down the right, but his work-rate and defensive abilities meant he helped the team win a higher percentage of matches. He gave the team balance, in the absence of a specialist right-winger.

Fín grein með athyglisverðum punktum

4 Comments

 1. Ég hef svo sem ekki mikinn áhuga á tölfræði en finnst þetta engu að síður athyglisvert.

  Gaman að sjá að Garcia kemur vel út úr þessu. Mér finnst hann alger lykilmaður í liðinu.

  Þetta skapar kannski skemmtilegt vandamál hjá Benites því Garcia og Gerrard hafa báðir spilað mikið úti á hægri kanti (sem sumir hafa flokkað sem vandræðastöðu) og eru í raun ómissandi fyrir liðið.

  S.s. ef bæði Garcia og Gerrard byrja inn á þá dettur annað hvort afar sterkur miðjumaður úr liðinu eða þá að Bellamy, Fowler eða Crouch komast ekki í liðið.

  Áfram Liverpool!

 2. Magnað að sjá Pennant frammi í kerfinu 3-4-3……! 😯

  Hefur maðurinn einhvern tímann spilað framherja… hluverk………..??? :blush:

Atvinna

Grasshopper 2 – L’pool 0