Fowler númer 9

Jæja, þá er búið að gefa út númerin á búningum leikmanna í vetur. Nokkrir hlutir vekja athygli:

– Dudek er enn númer 1 – og Reina er númer 25 áfram. Fabio Aurelio er númer 12
– Robbie Fowler fær 9 og Mark Gonzales fær 11
– Craig Bellamy er númer 17
– Flo-Po er númer 24 en Le Tallec er ekki með númer.

Annars er listinn svona:

1. Jerzy Dudek
2. Jan Kromkamp
3. Stephen Finnan
4. Sami Hyypia
5. Daniel Agger
6. John Arne Riise
7. Harry Kewell
8. Steven Gerrard
9. Robbie Fowler
10. Luis Garcia
11. Mark Gonzalez
12. Fabio Aurelio
14. Xabi Alonso
15. Peter Crouch
17. Craig Bellamy
20. Scott Carson
21. Djimi Traore
22. Momo Sissoko
23. Jamie Carragher
24. Florent Sinama-Pongolle
25. Jose Reina
28. Stephen Warnock
29. Gabriel Paletta
32. Bolo Zenden
33. Neil Mellor
34. Darren Potter
35. Danny Guthrie
38. David Mannix

9 Comments

 1. Þú vilt kannski laga villuna þarna. Smá ruglingur á milli Bolo og FloPo 🙂

  Annars lýst mér vel á að GOD sé kominn með níuna.

 2. Johnny, búinn að laga þetta.

  Annars skil ég ekki hvað GK er að tala um. Þetta er tekið beint af official vefnum.

 3. Þessi listi er ekki réttur, á ,,official” síðunni vantar númer inn á milli en hér eru öll númer upp að 28. Excel röðun?

 4. Ef þú smellir á linkinn, þá er ekki sami listi þar og hjá ykkur. Eins og einhver sagði, Excel röðun hérna. Carson er no 20 og Flo Po 24.

  Samt ánægður að minn maður sé kominn með 9-una aftur á bakið :biggrin2:

 5. Spurning um að breyta líka textanum fyrir ofan þar sem kemur ennþá fram að FloPo sé númer 20. Bara ábending 😉

Rafa og tæknin

Duff? (uppfært: NEI – hann fer til Newcastle)