PSV lýsir yfri áhuga á Kromkamp.

[Skv. SkySports hefur PSV sýnt áhuga á Jan Kromkamp.](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=404123&CPID=8&clid=14&lid=3&title=PSV+in+for+Kromkamp) Ef Alves kemur og PSV er tilbúið að borga 4-5 millj. punda þá sé ég ekki því til fyrirstöðu að Jan fái að fara. Hann myndi þá ávallt vera þriðji kostur eftir þeim. Hins vegar er verra að Barragan sé farinn því hann hefði verið gott back up ef annan hvor þeirra myndi meiðast. Þetta hlýtur að skýrast fyrr en síðar og veltur örugglega mikið á hvort Alves kemur eður ei.

“We have contacted Liverpool to ask what Kromkamp’s status is. They made it clear his situation is pretty hazy. We don`t know if we can loan him or if we must buy him.”

2 Comments

  1. Í algjöru draumalandi fengjum við 4-5m boð í Kromkamp og 2-3m fyrir Traore ef mið er tekið af tölum sem fjölmiðlar þar ytra hafa verið að flagga. En EF fótur er fyrir þessum tölum hljótum við klárlega að geta klárað Alves málið (fjölmiðlar!) og sennilegast Kuyt (fjölmiðlar aftur!) þar sem við fáum nægilegt fjármagn til baka.
    Annars er nú alveg fínn business ef rétt er haft eftir fjölmiðlum að Dudek og Kromkamp + 5m fyrir Kuyt sé staðreynd þar sem tekið er til í launaskrá um leið og liðið er styrkt.

  2. Að mínu mati væri fáránlegt að selja Kromkamp áður en við vitum hvort Alves kemur.

    Ég sé líka Kromkamp fyrir mér sem fyrsta valmöguleika í hægri bakkarann á næsta tímabili.

    Áfram Liverpool!

Parry fullviss um að nýji leikvangurinn muni rísa. (uppfært)

Traore á leið til Charlton eða Bolton?