Zenden á miðjuna!

Rafa Benitez segist vera [ánægður með Boudewijn Zenden](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=17364041%26method=full%26siteid=50061%26headline=zenden%2dset%2dfor%2dcentre%2dstage-name_page.html), en hann er byrjaður að æfa á fullu með liðinu. Þar sem að Hamann er að fara til Man City (Rafa staðfestir að hann er að fara) þá gæti Zenden fengið aukin tækifæri í liðinu í þeirri stöðu sem Steven Gerrard spilar vanalega:

>”He is training again now and I was really happy with him at the end of last season. He was injured, but he was always in the dressing room and he was always encouraging his team-mates and supporting them.

>”This year he has started pre-season training really well. I am thinking about using him sometimes as a central midfielder because he has experience at Middlesbrough in this position.

>”He also has quality, and with his experience and his game intelligence he can give us more things I think he was happier in this position, and with us losing Hamann, we will have Momo Sissoko, Stevie Gerrard and Xabi Alonso for that position – and maybe Bolo, too.”

Þetta verður athyglisvert. Zenden var kosinn besti leikmaður Boro á þarsíðasta tímabili þegar hann lék nánast eingöngu á miðjunni.

Ein athugasemd

  1. Já, hann var mjög fínn á miðjunni. Líka alltaf fínt að hafa einn örvfættan miðjumann í liðinu 🙂

Fer Cisse í dag?

Kirkland til Wigan