Fer Cisse í dag?

Flestir fjölmiðlar halda því fram að [Djibril Cisse muni skrifa undír lánssamning við Marseilla í dag](http://soccernet.espn.go.com/news/story?id=373688&cc=5739). Það sem mennu eru aðallega ósammála er hvort að Liverpool fær einhvern pening fyrir Cisse núna strax, eða hvor bíða verði þangað til næsta sumar.

Liverpool þarf peninginn strax, en verðmæti Cisse er væntanlega í lágmarki núna, þannig að eflaust væri sniðugt að bíða aðeins með söluna til að sjá hvort hann standi sig ekki með Marseille og verði því verðmætari næsta sumar.

10 atriði sem HM sýndi fram á

Zenden á miðjuna!