Fowler ver sinn mann, en ekki hvað!

Robbie Fowler [ver Jamie Carragher](http://home.skysports.com/worldcup/article.aspx?hlid=401045&CPID=4&clid=114&lid=3&title=Fowler+blasts+Carra+critics) vegna vítaspyrnunnar sem hann klúðraði á dögunum gegn Portúgal (djö… var ég ánægður þegar Frakkland vann í gær). Tord Grip gagnrýndi Carragher nýverið og núna var fyrrum þrekþjálfari enska landsliðsins, Ivan Carminati, að segja að Carragher hafi guggnað.

“There are plenty of players who don’t possess an ounce of courage and go missing when the chips are down. But to say that Carra doesn’t have bottle is ridiculous. You only have to look at his performances for Liverpool during big games to know nothing could be further from the truth. When the chips are down, Carra is one of the first players you would want alongside you in the trenches. It is insulting to blame Carra or any of the other players – it’s not as if they missed on purpose.”

Fowler klikkar aldrei og mun verja sína liðfélaga fram í rauðan dauðann (ætli Ronaldo myndi gera það?)

Ein athugasemd

  1. Ekki lækkar Fowler í áliti við þetta !
    Annars vil ég hrósa þér Aggi fyrir að vera virkur á vaktinni, scnilld að geta treyst á þessa síðu um fréttaskammtinn sinn !

Cisse verður líklega lánaður í ár til Marseille.

Gary Ablett kominn til starfa sem varaliðsþjálfari.