Blackburn samþykkja tilboðið í Bellamy (x3)

Blackburn hafa gefið Craig Bellamy [leyfi til að tala við Liverpool](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=396617&CPID=8&title=Bellamy+in+Liverpool+talks&lid=&channel=worldcup2006&f=rss&clid=5). Stjórnarformaður Blackburn segir á heimasíðu félagsins:

>”We have made it crystal clear to Craig and his advisors that we want him at Ewood Park. We made him an improved offer before Liverpool declared their interest, an offer that was consistent with our ambition and determination to build on last season’s success.

>”The decision now rests with the player.”

Einsog margoft hefur komið fram þá er Bellamy Liverpool aðdáandi, sem dýrkaði landa sinn Ian Rush þegar hann var lítill. Það verður því að teljast afar líklegt að hann skrifi undir hjá Liverpool á næstu dögum. Frábært mál!


**Uppfært (EÖE)**: Liverpool hafa núna staðfest [þetta á official vefnum](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N152661060620-1056.htm).


**Uppfært (EÖE)**: Ian Rush [tjáir sig](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=17261079%26method=full%26siteid=50061%26headline=bellamy%2dwill%2dgrab%2dsecond%2dchance%2dat%2dbig%2dtime-name_page.html) um Bellamy kaupin:

>”He’ll be a great signing because he’s exactly the type of striker we need. He’s got that extra quality the team has been lacking, which is lightning pace. For me, there’s no risk at all at £6m. Liverpool had nothing to lose to be bidding for him and it’s not a gamble at all. He’s a top, top player, and in my opinion is the reason Blackburn qualified for Europe last season. His goal against Portsmouth last season was my goal of the season.”

og

>”Every time I’ve met Craig when he was playing for other clubs, he’d come up to me, shake my hand and tell me I was his hero as a lad because he was a massive Liverpool supporter. So if he says he’s joining the club he supports if he signs, I know he means it.”


**Uppfært (EÖE)**: Rafa tjáir [sig við Echo](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=17261103%26method=full%26siteid=50061%26headline=reds%2dtalk%2dwith%2dbellamy-name_page.html):

>”We have an agreement which allows us to talk to the player. “He is on holiday, but we will talk over the next few days. I know the player’s qualities very well. He is a very good footballer and now we need to see if he has the passion to play for our club.

>”I don’t think this will be a problem because he is a Liverpool fan, so I think it will be easy for him.

>”I will be talking to him to express my ideas. He has the ability, the pace and the talent we’ve been looking for and now we need to talk about other things.”

Echo segja svo að Daniel Alves og Dirk Kuyt séu núna forgansmál númer 1 og 2

12 Comments

 1. Maður hefur svo sem ekkert um þessi kaup að segja …… jújú maðurinn er góður striker, sem sannarlega hefur náð að setja mark sitt í ensku deildinni. Þetta með það að hann sé svolítið ódæll er bara vegna þess að hann hefur greinilega ekki komið sér nógu vel fyrir hjá viðkomandi klúbbi…. hann er nú enginn “Savage” (sem og að SOUNESS er FÍFL) :blush:

 2. Hvernig leikmaður er Daniel Alves er þetta bakvörður eða vængmaður? Hvernig leikmaður er hann veit það einhver?

 3. Hj?lp!!! Allir êslenskir stafir hafa breyst ? Mac epli. Hvernig redda ?g ßv??

 4. Liverpool boss Rafael Benitez does not have the money to push ahead with the possible signing of Dirk Kuyt.

 5. Liverpool boss Rafael Benitez does have the money to push ahead with the possible signing of Dirk Kuyt.

  Vá Sævar, bara enginn munur á því sem við skrifuðum, nema eitt orð til eða frá… Þarf maður að biðja um heimild? Kannski getur maður sagt sér það sjálfur að þetta er frá einhverjum grínmiðlinum hvort sem er…

 6. við höfum efni á Michael Owen með Ónítt hné hrikalegt að sjá þetta úf

 7. Craig Bellamy er óttalegur vitleysingur af því sem maður hefur lesið um hegðan hans utan vallar í gegnum tíðina og þá er ég ekki að tala um ósætti hans við Graeme Souness.
  Aftur á móti er hann ákaflega snjall inná knattspyrnuvellinum og ef kaupin ganga í gegn verður maður bara að vona að afrek hans inná vellinum verði það sem stendur uppúr á liverpool ferlinum hans.

 8. Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af Bellamy frekar en ég var af Crouch. En ég er tilbúinn að “keep an open mind” og það er ljóst að Rafa er klókur þjálfari og hann veit hvað hann syngur.

 9. Ég skáldaði mitt komment bara upp… geri ráð fyrir því að þetta sé skáldað hvort sem er! Fannst líka fyndið að setja þetta í komment en ekkert annað 🙂

HM: Tvær umferðir búnar! (uppfært)

HM: A og B riðlar klárir