Markið hans Cambiasso

24 sendingar og besta mark HM. Algjörlega ótrúlegt

3 Comments

  1. Það er svo skrýtið með þetta, að þetta er sennilega eitt besta mark í sögu HM í knattspyrnu, ef ekki það besta. Hins vegar verður það aldrei viðurkennt sem slíkt ef Argentínumenn vinna ekki HM. Ef þeir vinna HM fer þetta mark í sögubækurnar, flokkað undir “goðsagnakennd knattspyrna,” en ef þeir detta út í 16-liða úrslitunum verður þetta einfaldlega ‘mjög flott mark’.

    Verður maður ekki bara að vona að þeir vinni HM, svo að þetta mark fái rétta viðurkenningu?

  2. VÁ!

    Cambiasso kann að hafa sett boltann yfir línuna en allt liðið átti heiðurinn að þessu. Þvílíkt mark og megi Argentínumenn fara sem allra lengst ef þeir ætla að spila svona!!!

  3. Sagði í vinnuni fyrir HM og stend við það að Argentína verða HEIMSMEISTARAR

HM: Liverpool á bekkinn

Comment Preview