Comment Preview

Mitt í þynnkunni í dag setti ég inn “comment preview” fyrir ummæli. Allir ættu því að sjá textann sinn einsog hann mun birtast um leið og þeir skrifa hann inn.

Ef þetta lítur ekki alveg nógu vel út gæti þurft að “refresh-a” síðuna til að uppfært stylesheet komi inn. Endilega látið mig vita ef þetta virkar ekki eðlilega. Er búinn að prófa þetta á öllum mac browserum.

Ein athugasemd

Markið hans Cambiasso

Liverpool bjóða í Craig Bellamy