Mörkin hans Crouch

Hérna eru mörkin þrjú, sem Crouch skoraði gegn Jamaíka

5 Comments

  1. Fín mörk þarna hjá Crouchy, öll svona týpísk framherjamörk.

    Hann og Owen virðast vera að mynda ansi sterkt framherjapar. Ég verð viðurkenna það að ég væri til í að sjá þá saman frammi hjá Liverpool. Stevie G sagði það allavegana í dag hversu vel þeir ynnu saman, er hann kannski að gefa Rafa hint? Maður veit ekki, hann hefur að minnsta kosti áður sagt að hann vilji fá Owen aftur “heim”.

  2. humm jam flott framistaða… .. Ég fór að pæla aðeins í þessu með Owen og crouchy, jú virðast ná vel saman… og jú í fyrsta skipti væri ég til í að fá hann aftur……. hef nefnilega verið þeirrar skoðunar að leikmenn sem fara eigi ekki heimangengt aftur…. skil ekki þessa þráhyggju í Liverpool aðdáendum hér (sumum) að vilja altaf fá menn heim aftur.. t.d fowler… owen… þetta er eitthvað sem virðist eingöngu festast við liverpool menn… meyra að segja heyrir maður varla minst á það að man utd vilji fá beckam heim… æ skil þetta bara ekki….

  3. Kristján R, ég heyri nú Arsenal menn gjarnan segja að þeir vildu fá Viera aftur. Þetta er alveg skiljanlegt með svona stórstjörnur. United fylltu hinsvegar vel í skarð Beckhams með C. Ronaldo.

    Líka frábært hlaup og sending hjá Carragher by the way! 🙂

Van Basten

Pennant? (uppfært)