5 farnir

Í október skrifaði Kristján Atli grein: [Getur Calliste eitthvað?](http://www.kop.is/gamalt/2005/10/13/00.28.57/). Svarið virðist vera komið: *Allavegana ekki nógu mikið fyrir Liverpool!*

Hann er einn af fimm ungum leikmönnum [sem Liverpool hefur leyst undan samningi](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N152398060518-1002.htm) og mega þeir því finna sér ný félög. Hinir eru Robbie Foy, Paul Willis, Paul Lancaster og Calum Woods

Alves á leiðinni?

Hverjir fara og á hvaða verði?