Hoppípolla

Ef einhverjir eru búnir að gleyma laugardeginum, þá er hérna fínt myndband frá BBC við tónlist Sigur Rósar

og hérna er annað (ekki alveg eins gott) frá Sky

Ah, good times 🙂

12 Comments

  1. þetta efra vídjó … get svo svarið það ég var við það að tárast í lokin … :blush:

  2. Algerlega sammála þér Sveinn, nema að í mínu tilfelli var gæsahúðun svo öflug að mér varð skít kalt !
    Hvílíkur leikur, hvílíkt lið !

  3. Snilld og “Englands most decorated club” var sagt í endan á seinna videoinu enda enginn lygi þar við verðum ALLTAF bikarpríddasti klúbburinn á englandi. :biggrin: :biggrin:

  4. Ég elska Cardiff og Millenium Stadium. Þvílíkar minningar frá þessum velli fyrir okkur Liverpool menn, heimavellinum í suðri 🙂

Ekkert pláss fyrir Morientes í landsliðishópi Spánverja

Dudek ekki á HM