Dudek ekki á HM

Jerzy Dudek er ekki í [pólska landsliðshópnum fyrir HM](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=387539&CPID=4&title=Dudek+Pole-axed&lid=2&channel=Football_Home&f=rss). Þjálfarinn valdi þrjá markmenn og er Dudek ekki einn af þeim. Markmennirnir eru Artur Boruc (Celtic), Tomasz Kuszczak (West Bromwich Albion), Lukasz Fabianski (Legia Warsaw)

2 Comments

  1. Ég held að þetta fylli endanlega mælinn hjá honum og hann fari í sumar.

  2. Þetta ætti nú varla að koma á óvart þar sem Dudek var bæði meiddur og síðan á bekknum í næstum allan vetur.

    Hann hlýtur að vilja fara nema að hann sé eins og Carlo Cudicini, bara sáttur á bekknum? Ólíklegt.

Hoppípolla

Íbúð