Liðið gegn Villa

Jæja, Chelsea orðnir meistarar og við eigum enn sjens á öðru sætinu. FULLT af breytingum fyrir leikinn gegn Villa:

Reina

Kromkamp – Carragher – Hyypiä – Traore

Cisse – Gerrard – Alonso – Riise

Morientes – Crouch

Á bekknum: Dudek, Agger, Fowler, Sissoko, Warnock.

Baros mætir á Anfield á morgun.

Liverpool 3 – Aston Villa 1