Garcia verður í banni

Jæja, þá er það komið og hreint: Garcia og Mullins [munu missa af úrslitaleiknum](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/4949444.stm). Þá getum við hætt að þræta um það. Crouchy verður þá bara að skora mörkin. 🙂

2 Comments

  1. eða Cissé bara … hann ætti að geta séð um það eins og í síðasta leik.

Gonzales vill bara spila fyrir Liverpool

Baros mætir á Anfield á morgun.