Mun Benitez hringja í Giuly?

Fram hefur komið á vefmiðlum í Englandi að Benitez hafi áhuga á Ludovic Giuly leikmanni Barcelona. Hann vill víst fá 2ja ára framlengingu á sínum samning hjá verðandi Evrópumeisturum 🙂 sem og hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu þegar allir eru heilir. Hann svarar sjálfur spurningunn í samtali við SkySportsi um það hvort [Rafa hafi bjallað í hann:](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=381695&CPID=23&clid=178&lid=2&title=Ludovic:+No+call+from+Benitez)

“Did Benitez call me? Not yet. Maybe he will do it soon – if you say so”

Ef (já þetta ef alltaf hreint) ef Barcelona neitar Giuly um framlengingu á samningnum hans og við höfum möguleika á að fá hann JÁ TAKK. Þá er hægri kanturinn afar vel mannaður. En sjáum til hvað gerist á næstu vikum.

Hvar er virðingin…?

Rafa líka verðlaunaður!