Lið helgarinnar.

Núna sem oftar þá er ekki mikið samræmi milli vefmiðla en við eigum þó leikmenn í þeim þremur sem ég skoðaði þrátt fyrir að leikur okkar gegn WBA hafi ekki verið rismikill.

[SkySports:](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=376056) Þar eigum við heila þrjá leikmenn. Þá Carragher, Alonso og Cisse. Já Cisse í liði vikunnar… það er langt síðan það hefur gerst en hann skoraði og lagði upp mark. Vel gert hjá honum.

[BBC Sport:](http://news.bbc.co.uk/sport1/shared/spl/hi/football/squad_selector/team_of_the_week/html/ss_team.stm) Þar eigum við einn leikmann, John Arne Riise. Jájá norski Beckham stóð sig ágætlega gegn WBA.

[ESPNsoccernet:](http://soccernet.espn.go.com/columns/story?id=363682&root=england&cc=5739) Þar eigum við spánverjan Alonso eingöngu.

… og meira af Fowler.

…dream of a team of Carraghers…