Morientes ætlar að sanna sig hjá LFC

Fernando Morientes hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann kom til Liverpool en hann er staðráðinn að sýna stuðningsmönnum félagsins hinn rétt Morientes. Moro hefur spilað 36 deildarleiki og skorað í þeim 7 mörk sem er klárlega ekki nógu gott.
Skv. SkySports er [tyrkneskt félag á höttunum eftir Moro](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=374245&CPID=8&clid=&lid=2&title=Nando+vows+to+fight+on) en hann svarar því snögglega:

“I’m not thinking about leaving. I’ve heard the rumours about Turkey but they don’t interest me.”

Ég vona að hann standi við þessi orð:

“People here have yet to see the true Fernando Morientes.”

7 Comments

  1. Hversu lengi þarf maður að bíða þangað til hann sýni hinn sanna Morientes. Sagði þetta líka í kringum jólaleytið og SURPRISE, hef ennþá ekki séð hin sanna Morientes.

  2. Ég vona svo sannarlega að hann fari ekkert. Menn geta kastað skít og bölvað honum í sand og ösku en þessi gaur er professional fram í fingurgóma og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn (Cissé t.d.). Vonandi verður hann ekki seldur nema þá að við fáum eitthvað stórkostlegt í staðinn

  3. Ekki það að ég hafi stórar áhyggjur af þessu en hér er þetta:

    ‘Don’t call me Moro’
    Morientes: “I’ve never liked it, I’ve never encouraged it, and my friends and team-mates have never called me it. I know it’s based on my name and not anything else, but it sounds a bit wrong in this day and age, particularly with everything that’s happened recently. In England I want people to call me Nando.”.

    So there we are. Moro, for those who missed it on the other thread, is Spanish for “moor”, and is used generally to mean Muslim, partly because the proper word for Muslim, musulmán, is a bit clumsy and hard for some Spaniards to get their gob round, and partly because they don’t care that it’s a bit disrespectful. It’s not abusive per se, but it’s definitely a word you’d hear on their equivalent of TalkSport rather than on Radio 4. Trying to think of an English equivalent…failing.

  4. Morientes er maður sem hefur ekkert fram á að færa til liðsins og það á ekki að gefa honum fleiri sénsa !! Hann hefur fengið nóg af sénsum og ekkert sínt nema það að sanna það að hann er útbrunninn og að hann á ekkert erindi í liði núverandi evrópumeistara

Liverpool 3 – Everton 1

Benitez ósáttur við Spurs út af Cisse.