Liðið gegn Birmingham

Jæja, liðið komið. Ef að uppstillingin er eins, þá lítur þetta vanalega svona út:

Reina

Carragher – Hyypiä – Traore
Finnan                    Riise
Sissoko- Alonso
Gerrard          Garcia
Crouch

En hvað veit ég svo sem. Rafa gæti líka alveg stillt upp 4-4-2.

En frábært að sjá Momo og Riise þarna inni!!!

Á bekknum: Dudek, Kromkamp, Kewell, Cisse, Morientes.

3 Comments

Guess who’s back!

Birmingham – Liverpool 0-7