Ferðasaga

Fyrir áhugasama, þá er ég búinn að setja inn [ferðasögu frá ferð minni til Barcelona og Liverpool](http://www.eoe.is/gamalt/2006/03/15/22.47.16/), sem ég fór í í síðustu viku. Ferðasagan fjallar aðallega um leikina tvo, sem ég fór á – þ.e. Liverpool-Benfica og Barcelona-Chelsea.

L’pool 5 – Fulham 1

Torres