Rafa framlengir samning sinn!

Real Madríd og Internazionale, ég vona að þið séuð að lesa fréttirnar í dag …

Rafael Benítez hefur framlengt samning sinn við Liverpool um eitt ár og er nú samningsbundinn til 2010!

Ég er til í að þurfa ekki að skrifa eitt einasta orð í viðbót um framtíð Rafa hjá Liverpool. Hún er örugg, og því eru frekari pælingar óþarfar.

Næst: Fulham … 😀

5 Comments

  1. Hvílík snilld, nú er maður orðinn alveg rólegur aftur.

    Þessar endalausu sögusagnir eru búnar að fara doltið í mann, þetta er maðurinn sem kemur Liverpool í hæstu hæðir.

    Húra, húrra, húrra!!!!!!

  2. Þetta eru frábærar fréttir. Þetta er það sem vantaði eftir erfiða viku eða tvær. Svo verðum við bara að vinna Fulham á eftir!!

    Bjöggi

  3. Nei, það hefur semsagt komið í ljós í dag að viðræður eru á lokastigi og verður sennilega lokið innan 48 klukkutíma, en það hefur ekki enn verið skrifað undir.

Aurelio á leiðinni í sumar?

Liðið gegn Fulham