Liðið gegn Fulham

Jæja, svona verður þetta gegn Fulham:

Reina

Finnan – Agger – Carragher – Traore

Luis Garcia – Gerrard – Hamann – Kewell

Morientes – Fowler

Á bekknum: Dudek, Warnock, Hyypia, Crouch, Cisse.

4 Comments

  1. Hvað er að hafa morra þarna inná… væri til í að sjá Fowler og Cissé frammi…enn flott að hafa agger þarna fannst hyppia ekki nóu sannfærandi í seinasta leik,
    hann á alveg skilið að fá smá rest.

  2. Ok, þessi leikur fer í sögubækurnar.

    3 mörk komin hjá Liverpool. 2 Þeirra eftir hornspyrnur (Það 3. reyndar ekki alveg beint eftir hornspyrnu)

    Fowler skorar OG Morientes. Hvar endar þetta? :laugh:

Rafa framlengir samning sinn!

L’pool 5 – Fulham 1