Xabi fer í eins leiks bann.

Skv. FIFA er [ekki hægt að mótmæla banni](http://msn.foxsports.com/soccer/story/5406122) þegar leikmaður fær 2 gul spjöld líkt og ef leikmaður fær beint rautt spjald. Þetta þýðir að Xabi fer beint í eins leiks bann og verður þ.a.l. ekki með gegn Fulham á miðvikudaginn.

4 Comments

  1. Getur dómarinn samt ekki aflétt spjaldinu eftir á ef það á við?

    Eða er hann búinn að staðfesta spjaldið

  2. …mér sýndist þetta vera í beinni og þá held ég bara að þetta sé staðfest af honum !!!!! ferlega fúlt en sammmmmmmt grátbroslegt að dómari skuli láta svona lagað eiðinleggaj annars góðann leik :rolleyes: Þetta fer að fara í þann farveg að vídeóupptökur verða teknar upp innann skams ekki spurning hvort heldur hvenær, dag eftir dag sjáum við menn leika sér JÁ LEIKA SÉR en fá bara ekki ÓSKARINN fyrri leikræna tjáningu því miður 🙂

  3. Það er ólíkt saman að jafna þegar Robbie Fowler bað dómarann um að sýna David Seaman vægð hér um árið og hegðun leikmanna Arsenal þegar Xabi rann til.

  4. Don ef þú ferð inná liverpool.is þá sérðu frétt þar sem kemur fram að Bennet ætli ekki að taka spjaldið af Alonso, þótt þetta hafi verið í beinni þá geta dómarar séð af sér og aflétt gulum spjöldum eftir á, það fer allt eftir því hvað þeir setja í skýrsluna sem þeir skila inn til FA.

    Rámar sterklega í það að annaðhvort Hamann eða McCallister hafi einmitt fengið öðru gula spjaldinu sínu aflétt eftir á, í leik einmitt á móti Arsenal hérna um árið.

Arsenal – Liverpool 2-1

Lýsingin á Enska Boltanum