Liðið á móti Everton komið

Tadarara! liðið komið:

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Warnock

Gerrard – Alonso – Sissoko – Kewell

Crouch – Cisse

Bekkur: Dudek, Riise, Garcia, Josemi, Morientes. Athyglisvert! Koma svo Djibril!

Og Everton verður svona: Martyn, Hibbert, Yobo, Weir (c), Valente, Davies, Cahill, Arteta, Neville, Kilbane, Beattie.

Á bekknum: Wright, Bent, McFadden, Ferrari, Osman

Ein athugasemd

  1. “Athyglisvert! Koma svo Djibril!”

    haha þetta pepp virkaði greinilega. Glæsilegt segi ég að koma okkur í 1-3 þegar þetta er skrifað og nóg eftir að leiknum. Ég persónulega tel það sterkara að hafa Crouch-Cissé frammi sem fyrsta val. VONA að hann fái núna að vera næstu leiki í byrjunarliðinu.

    ÁFRAM LFC !

Góð grein um Sissoko

Everton 1 – L’pool 3