Liðið gegn Newcastle

Jæja, liðið er komið:

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise

Garcia – Gerrard – Alonso – Kewell

Crouch – Morientes

Að mínu mati okkar **sterkasta lið**.

Á bekknum: Carson, Cisse, Warnock, Pongolle, Josemi

Ein athugasemd

  1. Sammála! Þetta er okkar sterkasta lið svo ekki sé talað um ef Harry Kewell heldur áfram að vakna eins og undanfarið.

    2-1 LFC!

Vidic og Shepherd í jólaskapi

Liverpool 2 – Newcastle 0