Rafa kvartar

Rafa Benitez má eiga það að hann kvartar *aaaafar* sjaldan yfir dómurum. En [hann gerir það eftir Sao Paulo leikinn](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N150905051219-1001.htm):

>it was unbelievable the referee didn’t show the red card for that foul on Steven Gerrard. I can’t understand why only three minutes were added on.

>”I talked to the officials at the end of the game but you can’t change things. But something should change if you want to give importance to this competition. To play one game before the final and not water the pitch is not the most common thing.

>”And you wouldn’t get a Mexican referee and Canadian linesman in the final of the World Cup. They replayed a lot of instances on the screen but not the goal – why? Everyone has seen we’ve scored three goals.

>”There were a lot of things during the game, and I’d like to know what is a red card? And I want to know why, when there have been lots of stoppages in the game, we only had three more minutes at the end?”

Jammm, það er erfitt að vera ósammála honum í þessu.

[Xabi er líka fúll](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N150906051219-1030.htm) en segir samt að það mikilvægasta sé að horfa fram á veginn.

3 Comments

  1. Já ég held það sé bara best að halda áfram. Win some, lose some. 🙂

  2. Það þýðir auðvitað ekkert að kvarta, leikurinn er búinn og úrslitin standa, bara gleyma þessu sem fyrst og halda áfram. Persónulega finnst mér betra þegar við töpum ósanngjarnt heldur þegar við töpum og getur ekki neitt (sbr Fulham og Birmingham leikina í fyrra). Þetta var bara einn af þessum dögum!

  3. Eftir á að hyggja þá hefði LFC ekki átt að mæta á staðinn. Síðast þegar þessi keppni var haldin, í Brasilíu árið 2000, og mu ásamt Real Madrid tóku þátt, þá var skipulagningin líka algjört klúður, fólki stóð á sama hver vann úrslitaleikinn sem var á milli tveggja brasilískra liða. Kæmi mér ekki á óvart ef evrópska liðið tekur ekki þátt í þessu næst.

Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfært)

Benitez fær 10 milljónir punda í janúar (uppfært)