Byrjunarliðið gegn Deportivo Saprissa komið.

Liðið er klárt og lítur svona út:

Reina

Josemi – Hyypiä – Carragher – Traore

Gerrard – Sissoko – Alonso – Riise

Crouch – Cisse

Varamenn: Finnan, Pongolle, Garcia, Kewell, Hamann, Morientes, Warnock, Dudek, Carson.

Ég átti í raun von á meiri breytingum á liðinu en þetta t.d. að Reina myndi einnig hvíla. Hins vegar eru leikmenn eins og Josemi og Cisse sem fá að láta ljóst sitt skína. Vinnum þennan leik og málið er dautt!

Ein athugasemd

Sao Paulo komnir í úrslit!

L’pool 3 – D. Saprissa 0