Hvað segja Liverpool menn sjálfir um HM félagsliða?

Steven Gerrard [tjáir sig um keppnina](http://sport.independent.co.uk/football/liverpool/article332372.ece) og segir m.a.:

“I want to be the first captain to lift the trophy for this club. It will be a difficult trip but everyone’s looking forward to it. We just have to concentrate on getting the jet lag out of our system as soon as we get back, because we’re going really well at the moment.”

Jamie Carragher [tjáir sig einnig um HM félagsliða](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N150807051211-0954.htm) og segir að núverandi leikmenn vilji vera Liverpool liðið sem vann loksins bikarinn og geta sagt með stolti: Besta Félagslið Heimsins árið 2005.

Phil Neal [talar einnig á official síðunni um Toyoto bikarinn](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N150779051209-1004.htm):

“Bill Shankly once famously spoke of his desire to see his beloved club ‘conquer the bloody world’. The Anfield class of 2005 now have a great chance to fulfil the great man’s dream and I’m sure I speak on behalf of all my fellow former Reds in wishing the best of luck.”

Ein athugasemd

  1. Jammm, þetta er náttúruleag **eini** titillinn, sem vantar á Anfield. Vonandi náum við að klára þetta og þá hefur Liverpool unnið alla mögulega og ómögulega titla. 🙂

Liverpool 2 – Middlesboro 0

Hvernig varð HM félagsliða til?