Hvað get ég gert?

Kæru púlarar. Ég ætla að biðja ykkur um að lesa [þessa færslu, sem ég skrifaði á mína persónulegu bloggsíðu](http://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/). Þetta fjallar ekkert um fótbolta, en mér þætti vænt um að þið mynduð lesa þetta og vonandi taka þátt í þessu átaki, sem ég ætla að standa fyrir á næstu dögum. Ég veit að það er talsvert stór hópur, sem les Liverpool bloggið og hefði ég gaman af því ef þið tækjuð virkan þátt.

Ég mun hafa þetta sem efstu færslu hérna á Liverpool blogginu í einhverja daga, en það ætti ekki að trufla hefðbundna dagskrá.

Takk Everton!

Sex þúsund mílur